March 28, 2024
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Posted February 14, 2010 at 10:17pm by iClarified
EnglishArabicChinese (Simplified)FrenchGermanIcelandicKoreanPortuguesePortuguese (Brazil)RomanianSerbianSlovakSpanishSwedish
Þessi einkatími mun sýna þér hvernig á að aflæsa 2G iPhone á 3.1.2

Því miður er PwnageTool ekki í boði fyrir Windows enn.





Allt ílagi , fyrst þarf að búa til möppu á skjáborðinu. Í hana þarf að setja nokkra hluti. Tvær bootloader skrár:
- BL 3.9
- BL 4.6
Pwnage 3.1.4, er að finna hér --> here eða here.

Þú munt líka þurfa 3.1.2 iPhone firmware.
3.1.2 (2G): iPhone1,1_3.1.2_7D11_Restore.ipsw

Best er að sækja IPSW file-inn með fire fox eða fyrir þá sem eru að nota safari þarf bara að fara í Safari flipann efst til vinstri í menu bar , velja Preferences , General og haka í Open "safe" files after downloading það ætti líka að virka !

Fyrsta skref
Búðu til möppu á skjáborðinu sem inniheldur allar ofaná greindar skrár.
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Annað skref
Tvísmelltu á PwnageTool dmg til að ræsa
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Dragðu PwnageTool yfir í Pwnage [/ i] möppuna og ræstu það svo.
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Smelltu á Ok ef það kemur upp viðvörunnar gluggi.
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Þriðja skref
Vertu viss um að velja Simple mode frá efstu valmyndinni.
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Fjórða skref
Veldu Þinn iPhone eða iPod frá þeim þrem tækjum sem sýnd eru. Taktu eftir stóra Check merkinu sem birtist fyrir ofan tækinu sem er valið. Smelltu svo á bláu örina neðst til hægri.
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Fimmta skref
Þú verður færð/ur á "Leita að IPSW" síðunna. PwnageTool fann sjálfkrafa IPSW skránna
, Ef PwnageTool finnur ekki ipsw skránna sjálfkrafa getur þú smellt á Browse for IPSW...takkann.
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Smelltu á IPSW skrána sem þú sóttir til að velja hana,checkmerki mun birtast við hliðinna á henni. Smelltu svo á hnappinn með bláu örina á til að halda áfram.


Sjötta skref
Þú ert nú tilbúin til að byggja sérsniðin fastbúnað. Smelltu á build IPSW file takkann til að velja að búa hann til, Smelltu svo á hnappinn með bláu örina.
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Sjöunda skref
Ef þetta er í fyrsta sinn sem þú ferð yfir þetta ferli þá verður þú beðin/nn um að uploada 3,9 og 4,6 BL skránum. Þegar þú ert beðinn um að leita af þeim á netinu smelliru á NO
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Þú verður beðinn um að leita af 3.9BL skráni. Smelltu á Yes [/ i] þá velur þú (BL-39.bin) skránna sem er í Pwnage möppuni sem þú bjóst til á skjáborðinu , smelltu á Open [/ i] hnappinn.
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Gerðu það sama með 4.6.
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

**: Eftir að hafa upload-að 4,6 BL verður þú spurð/ur um hvort iPhone-inn þinn virki á því Íslenska síma fyrirtæki sem þú ert hjá , ýttu á No

Áttunda skref

Þú verður beðin/nn að vista sérsniðna IPSW skrána. Vistaðu hana í Pwnage möppunni á skjáborðinu.Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Níunda skref
Sérsniðna IPSW skráin verður nú búin til. Vinsamlegast bíddu í 10 mínutur
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Sláðu inn Administrator lykilorðið þitt ef þú verður beðin/nn um það og smelltu á OK [/ i] hnappinn.
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Þegar spurt er hvort iPhone-inn þinn hafi verið aflæstur áður ýtir þú á YES eða NO , fer eftir hvort á við þ.e fyrir hvern og einn. Öruggast er að ýta á NO þ.e bara til að vera alveg viss.
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Þú verður beðin um að slökkva á tækinu. Gakktu úr skugga um að það sé tengt við USB-tengi.

Tíunda skref
Vertu tilbúinn að fylgja leiðbeiningum núna. Það mun biðja þig að halda heim hnappinum og slökkva/kveikja hnappinum inni í 10 sekúndur. Síðan verður þú að sleppa slökkva/kveikja hnappinum og halda áfram að halda inni heim hnappinum í 10 sekúndur til viðbótar til þess að setja iPhone-inn í DFU mode.
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Ef þér mistekst,mun koma upp gluggi. Smelltu á Já. Af tengdu iPhone-inn frá USB snúrunni. Slöktu á honum , og kveiktu svo aftur á honum. Tengdu hann aftur inn á USB og slökktu á iPhone-inum þegar þú ert beðin/nn um það.
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Þegar rétt er farið að birtir PwnageTool3.1.4 glugga sem lætur þig vita að þú hafir náð að stja iPhone-inn í DFU mode. iTunes mun einnig opnast.
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)


Ellefta skref
iTunes, haltu Alt/Option takkanum á lyklaborðinu inni og ýttu á Restore.
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Tólfta skref
Veldu desktop, veldu svo Pwnage möppuna, veldu (iPhone1,1_3.1.2_7D11_Restore.ipsw_Custom_Restore.ipsw) og ýttu á Open hnappinn.
Hvernig á að aflæsa iPhone 2G á OS 3.1.2 með PwnageTool (Mac)

Þrettánda skref
Þegar iTunes hefur lokið við að restora iPhone-inn mun það endurræsa iPhone-inum. Síminn mun þá ræsa BootNeuter.app til þess að aflæsa iPhone-inn.

Vinsamlegast bíddu í 5 mínútur eftir að það klárist. iPhone-inn þinn mun endurræsast um leið og það er búið.
Add Comment
Would you like to be notified when someone replies or adds a new comment?
Yes (All Threads)
Yes (This Thread Only)
No
iClarified Icon
Notifications
Would you like to be notified when we post a new Apple news article or tutorial?
Yes
No
Comments (407)
You must login or register to add a comment...
iTwe4kz
iTwe4kz - November 27, 2014 at 2:12am
For those users that are planning to Jailbreak on OS 3.1.3 then I recommend adding this Cydia Source into Cydia after you jailbreak so you don't have to manually input all the Cydia Sources manually. This will automatically add all the best Cydia Sources and give you access to all the best Cydia Tweaks, Themes and Apps for FREE with just a push of a button. Follow the steps below. 1. Open Cydia 2. Tap Sources 3. Tap Edit 4. Tap Add 5. Type this url in the box (cydiasource,n e t) without the spaces and switch coma for a dot in the url. 6. Tap "Add Source" 7. Install the package labelled "All Sources". This will give you all the best Cydia Sources to have access to all the best Tweaks, Apps and Themes for FREE..
Vik
Vik - March 30, 2014 at 4:12am
Dear iClarified, Thank you for your clear and easy, step by step process to jailbreak the iphone 2g. I have my one from say 6 years ago, and now its working after be left for 2-3 years. And I can give it to somebody to use. Many thanks
pertergg99
pertergg99 - March 4, 2014 at 4:39pm
want to unlock ATT devices?, you can check out attiphoneunlocking for good services
clematis
clematis - November 30, 2012 at 12:31pm
Can someone please post the bootloaders? The links doesn't work!
Jon
Jon - November 1, 2012 at 3:12pm
Thanks a lot for my new iPod!
Rei
Rei - September 14, 2012 at 10:01pm
Thank you so much! I can now use my iPhone 2G for an iPod :D
Web design india
Web design india - July 12, 2012 at 3:25pm
Thanks for sharing such a nice post regards...
Dennys Cabral
Dennys Cabral - January 12, 2012 at 6:58pm
done ok in two iPhones 2g today, thanks guys.
Betty
Betty - September 28, 2011 at 6:20am
Sorry, a total newbie... but when I tried to download Pwnage 3.1.5, it downloaded as "PwnageTool_3.1.5.dmg.5344262.TPB.torrent," and consequently won't open up for me. I just can't figure out how to do it. It used to download simply as a .dmg. Is there something wrong on my end? Any help, it'd be great, thanks!
Paul
Paul - November 2, 2011 at 11:17pm
This file is a torrent file. You need software like Vuze (vuze.com). Open the torrent file in Vuze (just double click it) and the actual pwnage software will download through Vuze.
Luis
Luis - September 19, 2011 at 2:55am
thanks for the tutorial, totally worked
devmali
devmali - May 13, 2011 at 9:02am
softwer
Baron
Baron - February 5, 2011 at 12:34pm
Thanks. It worked for me
Carlos
Carlos - February 4, 2011 at 7:47am
Wow This is the BEST guide ive found to jailbreak Iphone 2g 3.1.3. Great work guys and thank you!!!
nossier ahmad mehdawi
nossier ahmad mehdawi - January 9, 2011 at 10:03am
If you already pwned your iPhone before, there is no need to restore using DFU mode.... Just turn off your iDevice, press and hold the Home Button and connect the usb cable. KEEP PRESSING THE HOME BUTTON UNTIL YOU GET THE CONNECT TO ITUNES LOGO ON THE IPHONE!!. Restore your phone :).... I've did this yesterday on Snow Leopard and iTunes 10 and it worked great... Cheers!
nossier mehdawi
nossier mehdawi - January 9, 2011 at 10:01am
hi dev team when can have the same for windows ??????
Yogesh
Yogesh - December 9, 2010 at 11:37pm
Hi Dev Team, when can we have the same for Windows????
Gr84apps
Gr84apps - November 29, 2010 at 7:42pm
Works well for my ip2g now on 3.1.3.Thx.
christopher glover
christopher glover - August 21, 2010 at 5:20am
Is there a reason that my wifi quits working after this jailbreak?
rainbowchild
rainbowchild - August 1, 2010 at 3:41pm
i just tried this and got error 1600 upon restoring to the custom firware. my 2G phone which was on 3.0 firmware is now got stuck on apple logo. for more background info, i am on Mac OSX 10.5.8 and 9.0 iTunes. it is not the first time i pwn my iphone, and during these steps it did not ask me for the BL files. after a series of DFU modes and pressing the home button then connecting to the computer, my phone is back on running on the old 3.0 with all my info as if nothing happened. any ideas of how i can try to get to 3.1.3 again without damaging my existing OS?
Zero
Zero - November 8, 2010 at 10:37am
If you already pwned your iPhone before, there is no need to restore using DFU mode.... Just turn off your iDevice, press and hold the Home Button and connect the usb cable. KEEP PRESSING THE HOME BUTTON UNTIL YOU GET THE CONNECT TO ITUNES LOGO ON THE IPHONE!!. Restore your phone :).... I've did this yesterday on Snow Leopard and iTunes 10 and it worked great... Cheers!
yurlan
yurlan - July 22, 2010 at 3:57pm
hi there, i just tried to unlock my iphone 3.1.3 using Pwnage Tool and everything went ok until i tried to restore it using the custom restore IPSW. i was not able to restore it and itunes show this message i've done it twice and it didn't work... what should i do?
More Comments
Recent. Read the latest Apple News.
RECENT
Tutorials. Help is here.
TUTORIALS
Where to Download macOS Sonoma
AppleTV Firmware Download Locations
Where to Download macOS Ventura
Where To Download iPad Firmware Files From
Where To Download iPhone Firmware Files From
Deals. Save on Apple devices and accessories.
DEALS