Posted November 28, 2010 at 11:55pm by iClarified · 4214930 views
Hér eru leiðbeiningar um hvernig maður aflæsir iPhone 3G með hjálp UltraSn0w til að nota með hvaða GSM fyrirtæki sem er.
Áður en þú framkvæmir eftirfarandi aðgerð er nauðsynlegt að ganga úr skugga um að iPhone sé opinn (jailbreak) og með baseband útgáfu 04.26.08 (fastbúnaður/módem). Semsagt þú verður að hafa OS 3.0 fastbúnaðaruppfærslu innsetta og hafa notað PwnageTool eða RedSn0w til að opna (jailbreak) hann.
Til að finna hvaða útgáfu af fastbúnaði og módem fastbúnaði (baseband) er á iPhone skaltu lesa þessa grein. Ef þú ert ekki með baseband útgáfu 04.26.08 þá þarftu að framkvæma eftirfarandi áður en þú aflæsir: Mac, Windows
Ef þú ert hjá T-Mobile skaltu slökkva á 3G áður en þú byrjar...
Skref 1 Opnaðu Cydia Installer á skjáborðinu á iPhone (SpringBoard).
Skref 2 Snertu Manage neðst á valröndinni.
Skref 3 Snertu stóra Sources hnappinn.
Skref 4 Snertu Edit hnappinn sem er staðsettur efst til hægri á skjánum.
Skref 5 Snertu Add hnappinn sem er staðsettur efst til vinstri á skjánum.
Skref 6 Skrifaðu http://repo666.ultrasn0w.com/ sem tengil og veldu Add Source hnappinn.
Skref 7 Þegar tengillinn hefur verið innsettur skaltu snerta stóra Return to Cydia hnappinn.
Skref 8 Snertu Done hnappinn sem er staðsettur efst til hægri á skjánum.
Skref 9 Snertu repo666.ultrasn0w.com á listanum sem notandi hefur bætt við.
Skref 10 Snertu ultrasn0w á listanum.
Skref 11 Snertu Install hnappinn sem er staðsettur efst til hægri á skjánum.
Skref 12 Snertu Confirm hnappinn sem er staðsettur eft til hægri á skjánum.
Skref 13 Eftir innsetningu lokinni snertu stóra Return to Cydia hnappinn.
Skref 14 Nú skaltu ýta á Home hnappinn. Slökktu á iPhone og ræstu hann á ný. Það er gert með því að halda niðri ræsitakkanum (Power button) og færa rennilásinn (slider) til hægri sem birtist á skjánum. Haltu niðri ræsitakkanum til að ræsa iPhone á ný.
Skref 15 Nú ættirðu að geta notað hvaða SIM-kort sem er!
***THANKS: A big thank you to all the members of the iPhone Dev-Team for all their hard work! It is much appreciated by all.
Add Comment
Would you like to be notified when someone replies or adds a new comment?
Yes (All Threads)
Yes (This Thread Only)
No
Notifications
Would you like to be notified when we post a new Apple news article or tutorial?
I finally made it on an iPhone 3G, 4.2.1, 5.15.04!!! Thanx for the tutorials, although they contain only bits of information, and if you get stuck anywhere you'll have to google further.
To succeed, I used redsn0w v. 0.9.14b2, not the latest one (the latest one will give you faulty baseband after downgrade with no wi-fi, bluetooth or IMEI, and you will have to start all over again).
After upgrading the baseband to 6.15.00, I got stuck on apple logo (bricked phone). To bypass this, you need to download, and Select IPSW iOS 4.1 (not 4.2.1), and use "Just boot" option. After the phone boots, it will be buggy (the screen), but it will become alive again. Check if the baseband is 6.15.00. If yes, proceed to Jailbreak in redsn0w (this time using 4.2.1 IPSW), and tick the boxes Install Cydia, and Downgrade baseband. After it is done, you will have an iPhone with baseband 5.13.04, which you can unlock with ultrasn0w, but (most probably) with "No service" bug. To resolve this, follow the tutorial concerning this matter, and voila!
iPhone unlocked.
This procedure felt like walking through thick bushes...
how to unlock you iPhone just go on your iCloud account on a computer go to finder click devices click the device logged in to your iCloud click listed then put new pass code then got to your iPhone put in new pass code. your phone will ask for iCloud or apple id then put the pass code in that then the iPhone will be unlocked
I can't seem to figure out how to unlock my phone.
I have 3gs with 6.1.6
modern firmware 5.16.08
I have jailbreak with redsn0w
Installed Ultrasn0w
I am stuck on "No service"
Ive tried so many things I cant figure it out.
uninstall ultrasn0w, use redsn0w to downgrade from ipad baseband, that should bring you to baseband 5.13.0 or something like that, then install ultrasn0w again, good luck