September 29, 2022

Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Posted June 20, 2009 at 5:54am by iClarified · 252645 views
EnglishChinese (Simplified)DutchFrenchIcelandicPortuguese (Brazil)Spanish
Hér eru leiðbeiningar um hvernig maður aflæsir og opnar (jailbreak) iPhone 2G með stýrikerfisuppfærslu 3.0 fyrir iPhone með því að nota RedSn0w fyrir Makkann. Áður en þú byrjar skaltu ganga úr skugga um að þú hafir uppfært í iTunes 8.2.

Leiðbeiningar fyrir Windows-notendur er hægt að sjá hér

Skref 1
Búðu til möppu með heitinu Pwnage á skjáborðinu þínu.

Náðu í eftirfarandi skjöl og settu þau í Pwnage möppuna fyrrnefndu:
- RedSn0w (mirror)
- BL 3.9
- BL 4.6
- 3.0.0 (2G): iPhone1,1_3.0_7A341_Restore.ipsw

Afþjappaðu RedSn0w forritinu úr RedSn0w zip skjalinu og færðu það í „Pwnage“ möppuna.
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Skref 2
Tengdu iPhone við tölvuna þína og ræstu iTunes.
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Veldu iPhone úr listanum „Devices“ á vinstri hönd. Haltu niðri Alt (eða Option) takkanum og smelltu á Restore hnappinn. Restore er betri kostur vegna þess að það mun ekki nota óþarfa pláss á iPhone.
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Í glugganum sem birtist skaltu fara í „Pwnage“ möppuna á skjáborðinu þín og velja fastbúnaðaruppfærsluna (.ipsw). Smelltu svo á Open hnappinn til að halda áfram.
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Skref 3
Þegar iTunes hefur lokið uppfærslunni á iPhone símanum þínum skaltu opna RedSn0w forritið sem staðsett er í „Pwnage“ möppunni á skjáborðinu þínu.
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Skref 4
Þegar RedSn0w er opið skaltu smella á Browse hnappinn.
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Skref 5
Veldu fastbúnaðauppfærsluna (.ipws) í „Pwnage“ möppunni á skjáborðin og smelltu svo á Open
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Skref 6
Þegar fastbúnaðaruppfærslan hefur verið staðfest skaltu smella á Next hnappinn til að halda áfram.
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Skref 7
Vertu viss um að velja Cydia og Unlock áður en þú smellir á Next hnappinn.
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Skref 8
Nú þarf að velja staðsetningu bootloader skjalanna sem þú settir í „Pwnage“ möppuna.
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Smelltu á Browse og veldu 3.9 bootloader skjalið úr „Pwnage“ möppunni á skjáborðinu.
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Smelltu á Browse og veldu 4.6 bootloader skjalið úr „Pwnage“ möppunni á skjáborðinu.
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Smelltu á Next hnappinn til að halda áfram.
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Skref 9
Vinsamlegast tengdu iPhone við tölvuna og vertu viss um að það sé SLÖKKT á honum áður en þú smellir á Next hnappinn.
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Skref 10
RedSn0w mun leiðbeina þér hvernig þú setur símann í „DFU mode“. Nánari upplýsingar um DFU mode geturðu þú nálgast hér
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Haltu niðri Home takkanum og Power takkanum samtímis í 10 sekúndur.
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Slepptu Power takkanum en haltu Home takkanum áfram niðri button þangað til RedSn0w sér tækið.
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Skref 11
iPhone mun nú endurræsa sig
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Skref 12
RedSn0w mun þar á eftir innsetja nýja RAM diskinn.
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)

Skref 13
Þegar þessu er lokið mun RedSn0w láta þig vita. Smelltu á Finish hnappinn.

Þegar iPhone hefur endurræst sig (tekur sirka 5 mínútur) mun hann ræsa BootNeuter (sem aflæsir símanum) og þar á eftir opinn (jailbreak) með Cydia á skjáborðinu á iPhone.
Að aflæsa og opna iPhone 2G á OS 3.0 með RedSn0w (Mac)
Add Comment
Would you like to be notified when someone replies or adds a new comment?
Yes (All Threads)
Yes (This Thread Only)
No
iClarified Icon
Notifications
Would you like to be notified when we post a new Apple news article or tutorial?
Yes
No
You must login or register to add a comment...
XPIKY28
XPIKY28 - December 7, 2009 at 1:12pm
I have a iPhone 2G with a non working power/sleep/hold button, the one on the top and I want to jailbreak/unlock it with Pwange Tool 3.1.4, but how can I put it into DFU mode with out using that button? Pwange Tool 3.1.4 requires to put in DFU mode, I am open to use another program like Redsnow too have both Mac and PC... .
Luis
Luis - November 20, 2009 at 8:04am
Thank you very much guys!! It worked perfectly!! Many Thanks! :D
Cl
Cl - November 13, 2009 at 9:08pm
i was waiting for my ipod to reboot... like in the last few instructions. In the part t said jail breaking device- and waiting for reboot. it takes a long time... i guess it's over 5 minutes and around...what do i do now? i cannot even turn it on by pressing the button... i tried it O.o please reply to help me :) any replay that helps would end up with a thank you from me XD
cl
cl - November 13, 2009 at 10:44pm
i waited for a long time! and it still hasnt rebooted and wouldnt turn on! please help!
AAGJMB
AAGJMB - January 10, 2010 at 1:40am
I too am stuck at the "Waiting for reboot" part.
108 More Comments
Recent. Read the latest Apple News.
RECENT
Tutorials. Help is here.
TUTORIALS
How to Remove Search Button From Home Screen on iPhone [Video]
How to Turn Off Always On Display on iPhone 14 Pro [Video]
How to Turn On the iPhone Startup Sound [Video]
AppleTV Firmware Download Locations
Where To Download iPhone Firmware Files From
Deals. Save on Apple devices and accessories.
DEALS